Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
torfæruökutæki
ENSKA
all-terrain vehicle
DANSKA
terrængående køretøj
SÆNSKA
terränghjuling
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hugtakið ökutæki í flokki L nær yfir margs konar léttar gerðir ökutækja með tvö, þrjú eða fjögur hjól, t.d. vélknúin hjól, létt bifhjól á tveimur og þremur hjólum, bifhjól á tveimur og þremur hjólum, bifhjól með hliðarvagna og ökutæki á fjórum hjólum (fjórhjól) s.s. fjórhjól til aksturs á vegum, torfæruökutæki og ökutæki á fjórum hjólum.

[en] The term L-category vehicles covers a wide range of light vehicle types with two, three or four wheels, e.g. powered cycles, two- and three-wheel mopeds, two- and three-wheel motorcycles, motorcycles with side-cars and four-wheel vehicles (quadricycles) such as on-road quads, all-terrain vehicles and quadrimobiles.

Skilgreining
[en] motorised vehicle, propelled by an engine, intended primarily to travel on unpaved surfaces on four or more wheels with low-pressure tyres, having a seat designed to be straddled by the driver only, or a seat designed to be straddled by the driver and a seat for no more than one passenger, and handlebars for steering (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 44/2014 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 44/2014 of 21 November 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the vehicle construction and general requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014F0044
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ATV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira